top of page
Description

Article no.: 21

Handbók fyrir starfsfólk um Mystery Shopping
Tæki til að þróa þjónustu

Töluvert hefur verið skrifað af bókum og greinum um hulduheimsóknir (e. Mystery Shopping). Aðallega þó handbækur, leiðarvísa fyrir Mystery Shoppers og greinar í bresk og amerísk fjármáladagblöð. Þetta er fyrsta bókin fyrir starfsmenn sem Mystery Shoppers eru að meta. Tilgangur þessarar bókar er aðallega að útskýra hvernig mat þriðja aðaila getur gagnast starfsmönnum fyrirtækis og hvernig þetta getur hjálpað starfsfólki í að þróa og árangursmeta vinnu sína.


Starfsmenn munu fá dýpri skilning á eftirfarandi atriðum:

1. Tilgangur Mystery Shopping
2. Að Mystery Shopping er mun meira tækifæri heldur en ógnun
3. Hvernig Mystery Shopping verkefnið á að ganga fyrir sig svo það náist hámarks árangur.
4. Af hverju Mystery Shopping verður að vera framkvæmt af utanaðkomandi aðila en ekki starfsfólki innan fyrirtækisins
5. Hvernig Mystery Shopping getur hjálpað starfsfólki fyrirtækja að fá betri ábendingar, betri þjálfun, betri vinnuaðstöðu og betri stjórnendur.
6. Að öll fyrirtæki, jafnvel stéttarfélög, geta hagnast á því að nota Mystery Shopping.

Bókin er einnig hentug fyrir yfirmenn og stjórnendur sem áætla að byrja að nota Mystery Shopping í fyrirtækjum sínum eða að þróa núverandi Mystery Shopping verkefni.

Jafnvel blaðamenn, námsmenn og aðrir neytendur sem lesa bókina munu sjá að Mystery Shopping er ekki svo mysterious þrátt fyrir allt!6

Við höfum unnið við alþjóðleg Mystery Shopping verkefni síðan 1995 og séð hvernig fyrirtæki hafa bætt sig við að nota Mystery Shopping aðferðafræðina rétt. Þar sem við þekkjum best til Better Business World Wide koma flest dæmi í bókinni frá Better Business.

Efnisyfirlit
1. Hvað er Mystery Shopping?
2. Af hverju nota fyrirtæki Mystery Shopping?
3. Misskilningur og mýta varðandi Mystery Shopping
4. Mismunandi aðferðir við Mystery Shopping
5. Hver er munurinn á Mystery Shopping og markaðs-rannsóknum?
6. Hver er munurinn á Mystery Shopping og integrity shops/?
7. MSPA samtökin
8. Siðferðis – og viðmiðunarreglur MSPA
9. Kostir fyrir fyrirtæki, starfsfólk, stéttarfélög og viðskiptavini
10. Er hægt að nota Mystery Shopping í hvaða atvinnugrein sem er?
11. Hvað er hægt að mæla?
12. Hvernig niðurstöður færðu með Mystery Shopping?
13. Af hverju er þjónusta við viðskiptavini mikilvæg
14. Hvað er góð þjónusta?
15. Af hverju eiga starfsmenn að bjóða viðbótarsölu?
16. Hvernig lítur Mystery Shopping atriðalisti út?
17. Upplýsingaflæði
18. Hæfnisskilyrði fyrir Mystery Shopper
19. Hverjir eru Mystery Shoppers?
20. Fyrir mat
21. Framkvæmd á Mystery Shopping mati
22. Hvað gerist eftir matið?
23. Gæðatrygging
24. Hvernig lítur skýrsla út?
25. Auðkenni einstaklinga
26. Umbun/hvatakerfi
27. Reynsla og skoðanir starfsmanna
28. Reynsla og skoðanir stjórnenda
29. Reynsla og skoðanir frá stéttarfélögum
30. Reynsla og skoðanir frá Mystery Shoppers
31. Hvernig lítur gott Mystery Shopping verkefni út?
32. Þróunarferlið
33. Frekari upplýsingar
34. Stöðugar endurbætur
35. Viðaukar:
36. Glósur
37. Sýnishorn af atriðalista
38. The Smiling Report
39. MSPA mælikvarðar og siðareglur
40. MSPA stutt útgáfa af leiðbeiningum fyrir Mystery Shopping

Back

Buy now

bottom of page